Kompás blað útskriftarnema stýrimannaskólans
7.2.2009 | 17:59
Hvernig er hægt að banna þeim að nota nafnið? Ekki hafði 365 mikið fyrir því að hafa samband við Nemendur Stýrimannaskólans í Reykjavík þegar þeir ákváðu að nota þetta nafn á þáttinn í upphafi. Blað útskiftarnema skólans heitir Kompás. Það er búið að gefa það út árlega í meira en 50 ár. Ég get ekki séð að 365 geti eignað sér eitt ná neitt í þessu
Fá ekki að nota Kompásnafnið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.